Glæsilegt einbýlishús Önnu og Atla Örvarssonar á Akureyri – hönnunin innblásin af Eyjafirðinum
Texti: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Listamennirnir og fagurkerarnir Anna og Atli Örvarsson hafa hreiðrað um sig á einstakan hátt í einbýlishúsi á Akureyri þar sem Eyjafjörðurinn er eins og stórkostlegt málverk sem blasir við um leið og inn er komið. Anna er mannfræðingur og hönnuður að mennt og hefur starfað í yfir fimmtán ár á sviði innanhússhönnunar í Los Angeles en hún er mikill fagurkeri og rekur búðina Fjord á Skipagötu 6. Atli hefur náð langt í tónlistabransanum en hann er afkastamikið kvikmyndatónskáld og hefur samið tónlist fyrir meira en 40 kvikmyndir og fjöldann allan af sjónvarpsþáttum. Atli...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn