90s varir og grafískur liner

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Kolbrún Anna Vignisdóttir, eða Kolla eins og hún er gjarnan kölluð, er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur og fagurkeri með mikinn áhuga á tísku og innanhússhönnun. Hún hefur komið víða við í sínu starfi og hefur meðal annars farðað fyrir sjónvarp, tónlistarmyndbönd og auglýsingar auk þess sem hún tekur að sér allskonar verkefni fyrir fyrirtæki, bæði við förðun og sem áhrifavaldur. Við hittum Kollu í fallegu risíbúðinni hennar sem að hún hefur innréttað sjálf af mikilli natni. Þar báðum við hana að sýna okkur og segja frá sinni uppáhalds förðun þessa dagana. Fyrir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn