„Maður skrifar ekki sjálfur handritið að lífinu sínu“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á Íslandi Kjóll: Hildur Yeoman Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og handritshöfundur, segist aldrei myndu segja að hún væri að berjast við geðhvörf eða að berjast við alkóhólisma, en hún geri hluti til að vera í bata frá hvoru tveggja á hverjum degi. Hún fór í áfengismeðferð í Svíþjóð og lifir í dag innihaldsríku og góðu edrúlífi. Dóra var búin að ná harkalegum botni og segir að undir það síðasta hafi hún jafnvel verið komin í lífshættu. „Ég hafði náð að halda grímunni mjög lengi en er þakklát fyrir að hafa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn