95 ára arfleifð Högnu Sigurðardóttur arkitekts

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Birta Fönn, Heimaslóð, og úr safni Allir þeir sem snert hafa á byggingarlist að einhverju leyti ættu að þekkja nafn Högnu Sigurðardóttur arkitekts. Óhætt er að segja að arfleifð hennar sé einstök og ómetanleg en hún fæddist árið 1929 í Vestmannaeyjum og hefði því orðið 95 ára á þessu ári. Högna lést árið 2017, þá 88 ára að aldri. Haustið 1949, aðeins tvítug, hélt Högna til Frakklands með það að markmiði að komast að í byggingarlistadeild við listaakademíuna École des Beaux-Arts í París. Högna varð fyrsti Íslendingurinn til að ljúka námi þaðan og að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn