Kíví- og kókosþeytingur
Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hallur KarlssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Kíví- og kókosþeytingur (nr. 3 á mynd) 1 drykkur 300 ml kókosmjólk1 kíví, afhýtt og skorið í bita1 ástaraldin, innihaldið skafið úr2 ferskar döðlur (eru í ávaxtadeildinni), steinar fjarlægðir1 vanillustöng, fræ1 ½ tsk. kókosolía1 tsk. hunang Setjið allt hráefnið í blandara og blandið þar til allt hefur samlagast vel og drykkurinn er kekkjalaus. Best er að drekka þennan drykk strax en hann geymist þó ágætlega í 1 dag í kæli. Mynd: Hallur Karlsson
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn