Ferskju-bellini

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Heiða HelgadóttirStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Hefðin fyrir aperitivo á sér langa sögu á Ítalíu og þekkist í einhverri mynd hvert sem farið er um landið. Aperitivo-stund er samblanda af drykk og smáréttum sem ætlað er að ýta undir matarlistina fyrir kvöldverðinn. Þó svo að hugsunin um að áfengi hjálpi til við matarlistina að einhverju leyti hafi líklega byrjað sem snjöll markaðssetning hjá áfengisframleiðendum á sínum tíma þá hefur aperitivo-stundin haldið sér og er alls ekki nauðsynlegt að drykkurinn sé áfengur. Það er þó algengt að fá sér örlítið beiskan drykk eins og negroni eða americano sem passa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn