Ástríðan liggur í leirnum

Umsjón: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Óhætt er að segja að líf Ólafar Erlu Bjarnadóttur hafi snúist um keramík um langa hríð en upphaflega ætlaði hún að leggja fyrir sig listmálun. Auk þess að starfa á verkstæðinu sínu þá kennir hún leirlist við Myndlistaskólann í Reykjavík og kenndi áður við Listaháskóla Íslands en fyrsta verkstæði Ólafar var á fjósaloftinu á Hvanneyri. Féll fyrir leirnum Ólöf byrjaði í fornáminu í Myndlista- og handíðaskólanum og lærði m.a. módelteikningu, málun og textíl en þegar hún prófaði leirinn var ekki aftur snúið því hún féll algerlega fyrir honum. „Snertingin við leirinn hentaði mér vel,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn