Uppskriftin þróast í þrjátíu ár - borin fram á íslenskum leir
Umsjón: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Þóra Breiðfjörð lagði alveg óvart fyrir sig leirlist en hún framleiðir fjölbreytt listverk undir merkinu Breidfjörd studio. „Ég var komin inn í 3d hönnun, eða vöruhönnun eins og það heitir í dag, við Gerrit Rietveld, virtan listaháskóla í Hollandi þegar örlögin gripu í taumana og ég sótti um á síðustu stundu í MHÍ. Þá var ekki farið að kenna vöruhönnun á Íslandi, ég útskrifaðist þaðan 1999 sem keramíkhönnuður.“ Samspil frumefna er galdurinn í leirvinnslunni Það sem heillar Þóru mest við leirinn er hversu auðvelt það er að móta úr honum í nánast hvaða form...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn