Leyndardómur og misskilningur um starf vínfræðingsins

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Vínfræðingurinn og vínþjónninn Alba E. H. Hough tók nýverið við sem forseti Vínþjónasamtakanna. Hún hefur mikla reynslu í faginu og hefur keppt á fjölda móta fyrir hönd Íslands víða um heim. Alba segir starfið sitt vera „geggjað“ en segir fagið sveipað leyndardómi og hún vill breyta því. „Ég byrjaði að læra framreiðslu fyrir óþægilega mörgum árum,“ segir Alba og hlær þegar hún er spurð út í hvernig hún komst inn í veitingabransann. Alba útskrifaðist úr framreiðslunámi árið 2003 en móðir hennar er kokkur þannig að Alba hefur haft innsýn í veitingabransann frá unga aldri. „Við erum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn