Bjargarsteinn Mathús - Elsti nýbúinn í sjávarþorpinu Grundarfirði

Umsjón: María Erla Kjartansdóttir og ritstjórnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Við hafnarsvæðið á Grundarfirði stendur veitingastaðurinn Bjargarsteinn Mathús. Segja má að húsið hafi komið víða við en upphaflega var það reist á Akranesi árið 1908 og stóð þar sem íbúðarhús í 100 ár. Þá var það flutt til Borgarness þar sem það var endurbyggt að hluta. Árið 2014 fluttist það enn á ný og hefur nú tekið sér fótfestu við sjávarkambinn í Grundarfirði. Guðbrandur Gunnar Garðarsson matreiðslumeistari og kona hans Selma Rut Þorkelsdóttir eiga og reka staðinn ásamt foreldrum hennar þeim Þorkeli Gunnari Þorkelssyni og Olgu Sædísi Einarsdóttur. Matseðillinn er fjölbreyttur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn