Haustkaka sem kemur á óvart

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Gestgjafinn kíkti í heimsókn í Vesturbæinn til leikkonunnar Aldísar Amah Hamilton á dögunum og fékk að smakka á dásamlegri köku úr hennar smiðju. Kökunni lýsir hún sem haustlegri og með óvæntu tvisti. Aldís hefur gaman af því að gera tilraunir í bakstri og stefnir á að gera meira af þeim á næstu misserum. Þegar Aldís er spurð út í hvort hún sé almennt dugleg að baka segist hún ekki vera eins dugleg og hún myndi gjarnan vilja. „Alls ekki nógu dugleg. „Hollusta“ skipaði of stóran sess í mínu lífi í allt of langan tíma en núna veit ég...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn