„Viltu lofa mér því …“

„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

HönnunarMars 2024 24.–28. apríl 

„Hver er framtíð hönnunar á Íslandi?“ er spurning sem við lögðum fyrir Helgu Ólafsdóttur, stjórnanda HönnunarMars. „Framtíðin er björt. Við lifum á áhugaverðum tímum og í þeim felast tækifæri fyrir hönnuði, arkitekta og skapandi hugsuði til að þenja mörk hins mögulega til dæmis með samspili náttúru við tækni, leik að efnum, nýtingu annars flokks hráefna og nýjar skapandi lausnir fyrir samfélagið. 

Read More »