„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

Sterkar konur mikill innblástur
Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson er 61 árs listakona búsett í borginni Cleveland í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Í verkum Hildar má sjá hversu fast hún heldur í íslensku rætur sínar, enda er allur hennar innblástur fenginn þaðan.