„Viltu lofa mér því …“
Gömul vinkona mín og skólasystir giftist undir þrítugt manni sem mér fannst bæði afar leiðinlegur og ótrúlega frekur við hana. Hámark frekjunnar var, fannst mér, þegar hann lá banaleguna og reyndi að stjórna því hvernig hún lifði lífinu að honum látnum.

Það er til fólk sem vill hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt. Nærvera þess örvar vöxt annarra og upp spretta gjöfular hugmyndir. Það er sumum í blóð borið að vilja skilja eitthvað eftir sig og fegra heiminn, ekki bara fyrir sjálfa sig heldur samfélagið, og hvað er táknrænna en blómlegt bæjarfélag.
































