„Maður verður alltaf að hlusta á það sem innsæið og hjartað segir“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín ReynisHár: Íris Sveinsdóttir hjá Hárbæ Óhætt er að segja að söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafi skotist upp á stjörnuhimininn með ógleymanlegri frammistöðu í söngleiknum Elly sem sýndur var í Borgarleikhúsinu við góðar undirtektir. Katrín segist hafa orðið dálítið sorgmædd við að kveðja Elly þegar sýningunum lauk þótt það hafi líka verið kærkomið að hvíla sig á álaginu sem fylgi því að halda uppi svona stórum söngleik. Fyrr í þessum mánuði kom út fyrsta sólóplata Katrínar, Katrín Halldóra syngur lög Jóns Múla, þar sem hún flytur lög Jóns Múla við texta bróður...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn