Berrössuð út að borða

„Þær eru líklega orðnar þurrar,“ sagði enski ástmaður minn hlæjandi og átti þar við nærbuxurnar sem hann hafði hengt til þerris á ströndinni fyrr um daginn fyrr um daginn og greinilega gleymt þeim þar þegar við fórum upp á hótel. Hann hafði nefnilega vaðið út í sjó í nærbuxunum undir stuttbuxunum. „Jæja, ég verð þá bara að fara berrassaður út að borða,“ sagði hann og leit glottandi á mig. „ Gerir þú það ekki bara líka?“ Það var reyndar miklu meira sexí þegar hann sagði þetta á ensku, heldur en þegar ég skrifa þetta á íslensku. „Going commando“ segir enska...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn