Fimm ára martröð
4. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Við Pedro kynntumst í heimalandi hans, í sólarlandaferð, og það var ást við fyrstu sýn hjá okkur báðum en rúmum áratug seinna skildum við. Þegar sonur okkar fór til hans í sumarfrí, þá unglingur að aldri, datt mér ekki í hug að ég sæi hann ekki aftur fyrr en eftir nokkur ár. Ég féll fyrir brúnu fallegu augunum hans Pedros og innan við ári eftir að við hittumst vorum við gift og áttum von á eldra barni okkar. Dásamleg dóttir kom í heiminn og rúmu ári seinna fæddist sonurinn ljúfi. Ég var mjög hamingjusöm en hafði vissulega áttað mig á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn