Klefamenningin samheiti yfir það sem gerist þegar karlar koma saman

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Daði Rafnsson, doktorsnemi í íþróttasálfræði og fagstjóri Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi, segir að farvegur þurfi að vera fyrir mál sem berast KSÍ utan sambandsins. Hann segir að innan KSÍ og íþróttafélaga séu menn oft of tengdir íþróttamönnum og hafa hvorki reynslu né menntun til að takast á við erfið mál. Hann segir að ungir knattspyrnumenn í efstu deildinni hér vilji sýna fórnarlömbum stuðning og að rétt viðhorf ríki í klefanum, hann hafi í raun ekkert með hina svokölluðu klefamenningu að gera.Daði segir knattspyrnuna endurspegla samfélagið og að fólk þurfi að líta í eigin barm og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn