Hvernig hrindi ég hugmyndum mínum í framkvæmd?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Frumkvöðlastarf er mjög mikilvægt og stjórnmálamenn þreytast ekki á að hamra á því hversu mikilvægt er að hlúa að nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu. Margt gott hefur verið gert en alltaf má gera betur en ef þú lumar á hugmynd hvernig hrindir þú henni í framkvæmd? Er best að gera það einn eða leita sér stuðnings og hjálpar? Skoðum svolítið hvernig menn markaðssetja hugmyndir. Allar vörur verða fyrst til í höfði einhvers og þróast síðan á vinnuborðinu þar til þær hafa náð fullkomnun eða því sem næst að mati skaparans. Í ferlinu mótast varan og umhverfi hennar,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn