Hreinni samviska og bætt líðan

Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk velji að vera vegan. Fyrir Guðrúnu Ósk Maríasdóttur er það sambland af dýraverndunar-, umhverfis- og heilsufarslegum sjónarmiðum sem gerir að verkum að hún er vegan. Hún segir afdrifaríka vettvangsferð í sláturhús hafa vakið hana til umhugsunar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.