„Við erum margbúin að biðja um að fá þjónustuna heim“
Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Díana Júlíusdóttir Sunna Valdís Sigurðardóttir, 14 ára, er með sjúkdóminn Alternating Hemiplegia of Childhood, en líkurnar á að fá hann eru einn á móti milljón. Faðir hennar, Sigurður Hólmar Jóhannesson, lýsti í viðtali við Vikuna þeim áskorunum sem fjölskyldan tekst á við, en umönnun Sunnu hvílir að mestu leyti á foreldrum hennar. Sunna var þriggja mánaða þegar læknar greindu hjá henni óeðlilegt augntif, fimm til sex mánaða fékk hún fyrsta kastið og var send í rannsóknir, sem ekkert kom út úr, en köstin jukust. Taugalæknir Sunnu hafði lært í Bandaríkjunum og ráðfæri sig við kollega sína þar....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn