Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Áföllin geymast í genunum

Áföllin geymast í genunum

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hermenn tínast heim úr stríði, fólk leggur á flótta undan átökum eða náttúruhamförum, óttinn, sorgin og ógnin fylgja því og veldur varanlegum skaða á heilsu þess. En þar með er það ekki búið, nýlegar rannsóknir vísindamanna sýna að áföll breyta erfðum fólks og afleiðingar voveiflegra atburða erfast til næstu kynslóðar. Upphaf þekkingar manna á þessu má rekja til borgarastríðsins í Bandaríkjunum. Því lauk árið 1865. Beggja vegna var mannfallið mikið og bæði norðurríkja- og suðurríkjamenn tóku stríðsfanga. Aðstæður í fangabúðunum suðurríkjanna voru hræðilegar. Þrengsli, sjúkdómar, matarskortur og léleg hreinlætisaðstaða. Fangarnir sneru heim líkamlega og andlega veikir og...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna