Áföllin geymast í genunum
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Hermenn tínast heim úr stríði, fólk leggur á flótta undan átökum eða náttúruhamförum, óttinn, sorgin og ógnin fylgja því og veldur varanlegum skaða á heilsu þess. En þar með er það ekki búið, nýlegar rannsóknir vísindamanna sýna að áföll breyta erfðum fólks og afleiðingar voveiflegra atburða erfast til næstu kynslóðar. Upphaf þekkingar manna á þessu má rekja til borgarastríðsins í Bandaríkjunum. Því lauk árið 1865. Beggja vegna var mannfallið mikið og bæði norðurríkja- og suðurríkjamenn tóku stríðsfanga. Aðstæður í fangabúðunum suðurríkjanna voru hræðilegar. Þrengsli, sjúkdómar, matarskortur og léleg hreinlætisaðstaða. Fangarnir sneru heim líkamlega og andlega veikir og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn