Að axla ábyrgð
11. nóvember 2021
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Helga Möller er ein af þeim sem er alltaf brosandi. Ég býst við að margar konur hafi verið í sömu sporum og ég á erfiðum stundum og öfundað slíkar konur. Það er eins og þær búi yfir einhverri innri fullvissu um sjálfar sig, sjálfstrausti sem við viljum allar hafa. En er það svo? Helga hefur fengið sinn skammt af erfiðleikum og eitt áfall reið yfir núna í sumar. Maðurinn sem hún bjó með hélt fram hjá henni. Hún hafði hugrekki til að segja frá því á Facebook-síðu sinni. „Augað snart er tárum tært, tryggð í partast mola,...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn