Hjólabretti eru fyrir alla

Texti: Ragna Gestsdóttir Hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur geta krakkar, ungmenni og fullorðnir lært á hjólabretti. Farið verður yfir undirstöðu hjólabrettisins, til dæmis hvernig á að standa, ná jafnvægi, ýta sér og ollie (stökkva á brettinu), snúa sér og margt margt fleira! Námskeiðin eru fyrir algjöra byrjendur jafnt sem lengra komna en skipt verður upp í hópa eftir getu. Námskeiðin standa yfir til 22. desember og hefjast svo að nýju í janúar. Félagið fékk nýlega inngöngu í ÍBR og ÍSÍ og er því orðið að löggildu íþróttafélagi.Hjólabretti eru skemmtileg hreyfing fyrir alla í fjölskyldunni og boðið er upp á fjögurra vikna fjölskyldunámskeið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn