Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Fjölbreyttur reynsluheimur svartra kvenna

Fjölbreyttur reynsluheimur svartra kvenna

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Bernadine Evaristo er breskur rithöfundur sem hlaut Booker-verðlaunin árið 2019 fyrir skáldsöguna, Stúlka, kona, annað. Það eru aðeins ein af fjölmörgum verðlaunum sem þessi einstaka saga hefur hlotið. Höfundurinn er prófessor í skapandi skrifum við Lundúnaháskóla og ein þrjátíu þeldökkra kvenna sem starfa sem slíkir á Bretlandi. Bernadine er auk þess femínisti og baráttukona fyrir mannréttindum. Þótt hún hafi vissulega aðra sýn á breskt samfélag en hvítar konur hefur Bernadine lagt áherslu á að reynsluheimur kvenna er misjafn og þótt konur eigi ýmislegt sameiginlegt eru þær þó allar sérstakar og sjónarhorn þeirra fjölbreytt. Stúlka, kona, annað fylgir...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna