Greinar glæddar nýju lífi
11. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMynd: Rúna Björk Magnúsdóttir Stórar, bústnar, kræklóttar greinar sem finnast út í náttúrunni sóma sér vel sem skreytingar á heimilinu, hvort sem það er yfir borðstofuborði eða annars staðar þar sem pláss er. Hægt er að skreyta greinina á ýmsan máta, með jólakúlum, skeljum, ljósum eða öðru sem hugurinn girnist. Skemmtileg viðbót við aðrar hátíðarskreytingar heimilisins. Jólastjörnur og lauf úr járni: Ramba StorePappaskraut: Húsgagnahöllin
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn