Afslöppuð jólastemning

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Í notalegri íbúð í Kópavoginum búa þau Sara Björk og Ágúst Orri ásamt tveimur frönskum bolabítum, þeim Calvin og Kleinu. Sara er eigandi heimilis- og gjafavöruverslunarinnar Purkhúss sem upphaflega hófst sem áhugamál en fyrirtækið hefur nú stækkað ört. Við fengum Söru til þess að töfra fram jól á heimili sínu í Kópavogi en íbúðin hefur einkar hlýlegt yfirbragð þar sem hver krókur og kimi er útfærður á fallegan hátt. Þau fluttu inn í október 2019 og hafa hægt og rólega verið að koma sér fyrir. Það sem heillaði þau hvað mest við íbúðina...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn