Hágæða kristall sem inniheldur ekki blý
11. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Húsa og híbýla

Á jólunum tilheyrir að drekka úr fallegum og vönduðum glösum. Þessi kristalsglös úr Spiegelau Definition-línunni eru fáguð hönnun, þau eru tær og létt og gott að drekka úr þeim. Til gamans má geta að öll glös frá Spiegelau eru búin til úr hágæða kristal sem inniheldur ekki blý. Þessi fallega lína er nýjung hjá versluninni Progastro.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn