Innblástur sóttur til Japan

Þessi fallegi gólflampi er nýjasta viðbótin í vörulínu danska hönnunarfyrirtækisins VIPP. Lampinn sjálfur er úr málmi og dökkri eik en skermurinn er handgerður úr fínlegum pappír og innblásturinn er sóttur í japönsk pappírsljósker. Hér mætast því japanskir og skandinavískir hönnunarstraumar á flottan hátt. Lampinn gefur frá sér milda og hlýja birtu og áferðin í pappírnum skapar fallegt samspil ljóss og skugga. Skermurinn stendur á þrífæti og er rafmagnssnúran falin inni í einum fætinum sem gerir hönnunina stílhreina og smart. Með því að nota pappír í þennan lampa hefur VIPP bætt meiri léttleika og mýkt inn í vöruúrval sitt sem hefur hingað til einkennst af stáli, viði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn