Stenst sjaldan rauða kók – alvöru kók

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hallur Karlsson Hæstaréttarlögmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir starfaði sem lögmaður áður en hún varð aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Hún var kosin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í nýafstöðnum kosningum og segir það vera á döfinni að bæta upp fyrir færri samverustundir með fjölskyldunni í kosningatörninni. Diljá Mist er undir smásjá þessarar Viku. Fullt nafn: Diljá Mist Einarsdóttir Aldur: 33 ára Starfsheiti: Alþingismaður. Áhugamál: Bóklestur og leikhús, hlaup og alls kyns hreyfing. Á döfinni: Þingsetning vonandi fyrr en seinna, en þangað til seta í undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa. Bæta upp fyrir færri samverustundir með fjölskyldunni í kosningatörn. Hvað færðu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn