Hlustaðu á (jóla)bækurnar
18. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Útlit er fyrir að jólabókaflóðið verði að hluta með breyttu sniði í ár, sökum pappírs- og gámaskorts þurfa einhverjir bókaútgefendur og rithöfundar að fresta bókum sem til stóð að gefa út fyrir jól. Þótt það sé vissulega langbest að fletta bókum má einnig hlusta á þær og einhverjar bækur frá því í fyrra og hitteðfyrra sem maður á enn eftir að lesa eða hlusta á. Storytel og fleiri veitur eru með bækur og svo má einfaldlega bara fara á bókasafnið og leigja hljóðbók. Upplýsingar: storytel.is og borgarbokasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn