Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Skreytum hús með grænum greinum

Skreytum hús með grænum greinum

Texti: Ragna Gestsdóttir Sumir eru alveg með tíu þumalputta þegar kemur að öllu föndri, en hafa samt mjög gaman af að skoða fallegt jólaskraut og vilja skreyta heima hjá sér. Soffía hjá Skreytum hús er ein af þeim sem er mjög handlagin þegar kemur að heimilinu. Þegar þetta er skrifað er hún ekki búin að föndra í ár, en í fyrra föndraði hún þessa tvo kransa sem virðast ofur einfaldir í gerð um leið og þeir eru ofur fallegir. Það ættu allir að ráða við þessa kransa fyrir jólin. Upplýsingar: skreytumhus.is. Mynd: skreytumhus.is

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna