„Maður verður dálítið að velja bardagana sína“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Ragnhildur AðalsteinsdóttirFörðun: Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarfræðingur YSL á ÍslandiKjólar: Kjólar og konfekt Margrét Eir Hönnudóttir hefur fyrir löngu sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar og þarf vart að kynna. Hún hefur í nægu að snúast fyrir jólin, enda eru þau ávallt viðburðaríkur tími hjá tónlistarfólki, en segir jólahátíðina sjálfa rólega hjá sér og eiginmanninum, Jökli Jörgensen. Margrét Eir segir það ef til vill hljóma einkennilega en COVID hafi komið á hárréttum tíma fyrir sig þar sem hún hafi stefnt hraðbyr í kulnun eftir mikið álag. Hún missti móður sína í júlí 2019 en þær mæðgur voru...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn