Ilmur í lofti
25. nóvember 2021
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Hann er runninn upp þessi dásamlegi árstími með ilmi af smákökum, tifandi kertaljósum, glitrandi seríum og snarpheitum kakóbollum. Augu barnanna ljóma af eftirvæntingu og gleði og það er ekki hægt annað en að hrífast með. Já, jólin eru dýrmæt perla í skammdegismánuðunum. Þau lýsa upp myrkrið og gefa okkur kraft til að takast á við lægðirnar í janúar og febrúar. Mamma mín var sama sinnis og á hverju ári var byrjað í lok október að taka til, þrífa og hreinsa. Allir skápar tæmdir og þvegnir og ýmsu hent, öðru komið í endurvinnslu og öllu raðað upp að nýju. Í nóvember...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn