Spenningsútbrog og jólatré á stærð við vínflösku

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Oft er sagt að jólin séu hátíð barnanna og eru það orð að sönnu því þau snúast einmitt um svo margt sem ungviðið hefur gaman að. Börnin setja skóinn út í glugga, föndra, fara á jólaball, baka smákökur, fá jóladagatal, skreyta jólatréð og fara niður í bæ að kaupa jólagjafir og fá sér kakó, svo fátt eitt sé nefnt. Auðvitað er þetta eitthvað misjafnt eftir fjölskyldum en desember getur verið ansi erilsamur og stressið smýgur víða. Biðin eftir aðfangadegi getur því reynst mörgu barninu erfið enda er 24. desember sá dagur sem börnin hlakka hvað mest...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn