Barnabókaball
25. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Sunnudaginn 5. desember verður síðan árlegt jólaball í Grófinni. Barnabókahöfundar lesa upp úr bókum sínum og boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur. Hressir og kátir jólasveinar skemmta börnunum ásamt Guðna Franzsyni píanóleikara. Upplýsingar: borgarbokasafn.is.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn