Jökla með jólasmákökunum

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Aðsendar Eitt af því sem tilheyrir jólum hjá mörgum er að dreypa á líkjör í staupi með smákökunum og kaffinu. Auðvitað er misjafnt hvað hver kýs til þess arna en rjómalíkjörar eiga sérlega vel við. Pétur Pétursson mjólkurfræðngur er aðdáandi íslenska kúakynsins og afurða þeirra og hann ákvað að prófa að búa til alíslenskan líkjör úr rjómanum úr spenum þeirra. Auðvitað fékk líkjörinn nafnið Jökla og í ár verður því hægt að bera fram og bjóða upp á nýja íslenska landbúnaðarafurð. Pétur stofnaði fyrirtækið Jöklavín ásamt Sigríði Sigurðardóttur, konu sinni, til að halda utan um reksturinn....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn