Skriðið um í leit að karamellum

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Rúna Björk Magnúsdóttir Anna Rósa Bjarnadóttir hefur gaman af að sýsla í eldhúsinu og er þekkt meðal vina sinna fyrir frábær matarboð. Hún bakar líka og sker út laufabrauð fyrir jólin þótt undirbúningurinn núorðið sé aðeins minni en hann var þegar börnin voru heima. Er mikið haft fyrir jólunum á þínu heimili? „Ekki núorðið eins og áður þegar að börnin voru heima, en alltaf skreytt, bara með minna sniði,“ segir Anna Rósa. Aðventan leikur orðið sífellt stærra hlutverk í jólahaldi hjá mörgum fjölskyldum. Þá eru haldin boð, farið á tónleika og komið saman með vinnufélögum og vinum....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn