Samveran með fjölskyldunni ómissandi

Umsjón: Ragna GestsdóttirMyndir: Rúna Björk Magnúsdóttir Sjöfn Þórðardóttir, stjórnandi þáttarins Matur og heimili á Hringbraut, er mikill matgæðingur og hefur einstaklega gaman af því að útbúa kræsingar, bæði til hátíðabrigða og hversdags. Hvað er ómissandi á aðventunni að þínu mati? „Undirbúningur jólanna og samveran með fjölskyldunni er ómissandi á aðventunni. Mér finnst mikilvægt að muna að njóta á aðventunni, gera eitthvað með fjölskyldunni og eiga saman huggulegar samverustundir. Við höldum í þá hefð að fara út að borða með börnunum okkar og tengdabörnum, hvort sem það er dögurður eða kvöldverður og gera eitthvað skemmtilegt um leið. Til að mynda að fara...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn