Þorði ekki annað en hlýða dótturinni

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Lísa Libungan bakaði einhyrningsköku fyrir dóttur sína á fimm ára afmælinu hennar í fyrra. Þegar dóttirin bað mömmu sína um að endurtaka leikinn fyrir sex ára afmælið þorði Lísa ekki annað en hlýða og gefur lesendum Vikunnar uppskrift að þessari fallegu og ljúffengu köku, sem er þar að auki vegan. Áttu þér einhverjar sérstakar hefðir fyrir hver jól? „Aðventukransinn er í uppáhaldi hjá okkur og rífast börnin gjarnan um hver megi kveikja á kertunum. Við höfum við því brugðið á það ráð að láta þau draga miða hver megi kveikja hverju sinni. Einnig förum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn