Hafrakossarnir urðu að hraunhafrakossum í stíl við eldgosið

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hákon Davíð Björnsson Sigurjóna Björgvinsdóttir á sér þá hefð fyrir jólin að hlusta á jólakveðjurnar í útvarpinu. Hún byrjaði að baka á unglingsaldri og gefur lesendum Vikunnar uppskrift að hraunkossum sem áður voru hafrakossar. Sigurjóna breytti uppskriftinni í stíl við eldgosið í Fagradalsfjalli og segir upplagt að drekka gos með kossunum, svo sem Egils malt og appelsín. Áttu þér eitthvert uppáhaldsjólalag? „Já, Long time ago in Betlehem, með Bony M. Í gamla daga, 1980 eða þar um bil, var sjónvarpið undirlagt af auglýsingum. Dagskráin riðlaðist mjög mikið, dæturnar voru sofnaðar, það var Þorláksmessa og margt sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn