Náttúrulegt og hlýlegt í Kópavoginum

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Hákon Davíð Björnsson Í nýlegu húsi í Kópavogi búa Sylvía og Emil ásamt drengjunum sínum tveimur. Húsið einkennist af hlýleika, þar sem einföld hönnun, rólegir litatónar og gott flæði skapar fallega heild. Íbúðin er 120 fermetrar að stærð og þau fluttu inn í apríl 2020. Sylvía starfar sem Dale Carnegie-þjálfari og markþjálfi og hefur nýlega lokið við sitt þriðja ár í sálfræði. Hún er með mörg járn í eldinum og heldur einnig úti hlaðvarpinu Normið ásamt Evu Maríu Mattadóttur. Þar segist hún fá útrás fyrir að tala um mannlega hegðun og annað sem viðkemur henni. Íbúðin...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn