Góð geymslubox
25. nóvember 2021
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Ómissandi er að eiga góð geymslubox í eldhúsinu, ekki síst í kringum jólin þegar á að geyma smákökur og ljúffenga matarafganga þar til síðar. Það er óhætt að mæla með geymsluboxunum frá danska merkinu Rosti en þau þola frost og mega fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Lokið er loftþétt sem eykur geymsluþol matarins. Skálin fæst í mörgum litum og stærðum og er falleg undir nestið, afgangana en líka beint á borðið. Geymsluboxin frá Rosti fást í Bast.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn