Sósugrunnur sem klikkar ekki

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar 1 skalotlaukur, fínt saxaður1 hvítlauksgeiri, fínt saxaður100 ml rauðvín1 msk. balsamedik300 ml soð3 msk. gæðakjötkraftur Steikið lauk og hvítlauk á miðlungshita í potti þar til laukurinn verður glær að lit. Hellið rauðvíni og balsamediki út í og sjóðið blönduna niður um ¾, það tekur um 5-7 mín. Búið til soð úr vatni og krafti, t.d. með því að hræra kraftinn saman við soðið heitt vatn í öðrum potti. Bætið soðinu saman við ásamt því kryddi sem þið viljið bragðbæta sósuna með, þá er t.d. hægt að nota timían, rósmarín, pipar, lárviðarlauf, rifsberjasultu eða þurrkaða mulda sveppi. Svo er gott að nota smjör...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn