Fallegt og öðruvísi hönnunarstúdío á Álftanesi

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Hákon Davíð Björnsson Caroline Chéron er innanhússstílisti sem settist að hér á landi fyrir u.þ.b. tveimur árum og opnaði Studio Bonjour við Óðinsgötu. Nýlega flutti hún vinnustofuna út á Álftanes og innréttaði hana á skemmtilegan og litríkan hátt. Hús og híbýli kíktu í heimsókn og tóku Caroline tali. Caroline býr í stóru og fallegu húsi á Álftanesi sem birtist einmitt í þriðja tölublaði Húsa og híbýla í fyrra. Hún var með vinnustofu á Óðinsgötu sem hún segir hafa verið yndislega en hvers vegna ákvað hún að flytja Bonjour Studio? „Ég á þrjú börn á grunnskólaaldri...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn