Ylfa mælir með hátíðavínum

Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir og aðsendar myndir Vínsérfræðingar velja sín uppáhaldsvín sem henta vel á hátíðum Allir vita að vanda þarf valið þegar velja á vínin með hátíðarmatnum því á jólunum vilja allir það besta. Misjafnt er hvað hentar með mismunandi mat, hvítvín og freyðivín er algengt með forréttunum en rautt hentar betur með steikinni og svo getur hvítvín passað vel með ljósu kjöti eins og kalkún. Að auki er gaman að bjóða upp á sætvín með eftirréttinum eða konfektinu. Við fengum fjóra vínsérfræðinga til að segja okkur aðeins frá uppáhaldsvínunum sínum sem henta vel...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn