Poricini-sveppasteik með cheddar-sósu

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMynd: Hallur Karlsson Poricini-sveppasteik með cheddar-sósu fyrir 6-8 30 g þurrkaðir porcini-sveppir100 g brauðrasp, við notuðum pankoolía til steikingar1 laukur, skorinn smátt1 gulrót, rifin1 sellerístöngull, skorinn smátt1 steinseljurót, rifin 5 tímíangreinar250 g kastaníusveppir, skornir smátt2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt250 g kínóa, soðið60 g valhnetur, ristaðar og skornar gróflega 60 g möndlur, án hýðis og skornar gróflega 75 g kastaníuhnetur, eldaðar og skornar smátt 2 egg, hrærð lauslega 3 msk. steinselja, skorin smátt Setjið þurrkaða sveppi í hitaþolna skál og hellið yfir 250 ml af heitu vatni. Látið standa í 10 mín. Setjið brauðrasp í stóra skál og sigtið vökvann frá þurrkuðu sveppunum yfir brauðraspið. Skerið þurrkuðu sveppina gróflega og setjið til hliðar. Hitið olíu á stórri pönnu og steikið lauk, gulrót, sellerí, steinseljurót og tímían saman í 10-12 mín....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn