„Leyfi engum að vaða yfir mig bara til að þóknast einhverjum“

Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Guðlaugur Andri Eyþórsson Söngkonan Glowie skaust fram á sjónarsviðið þegar hún sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2014. Segja má að líf hennar hafi breyst á einni nóttu við sigurinn og þótt það hafi verið ánægjulegt að fá alls konar tækifæri í tónlistinni í framhaldi segir Glowie að það hafi líka verið mjög yfirþyrmandi. Hún vinnur nú að plötu með eigin lögum og textum, sem hún stefnir á að gefa út í sumar. Glowie segir hér frá söngferlinum, ADHD-inu sem greindist seint og hafði mikil áhrif á skólagönguna, kynferðislegri misnotkun sem hún varð fyrir snemma á árinu 2014...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn