Jólagjöf handa honum
9. desember 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Fyrsta áfallið sem ég upplifði var þegar frænkur mínar sýndu mjög greinilega að ég væri mun ómerkilegri en litli bróðir minn. Þær hikuðu ekki, fullorðnar konurnar, við að láta mig bíða úti í kuldanum á meðan þær dekruðu við hann. Hann fékk jólagjöf frá þeim, ekki ég. Ég hét því að ef ég eignaðist sjálf börn myndi ég ekki leyfa neinum að gera upp á milli þeirra. Við erum tvö systkinin og ólumst upp á venjulegu heimili við hæfilega mikinn aga og enn meira frelsi þar sem þorpið okkar allt var leikvöllurinn okkar. Í næsta húsi bjuggu mæðgur. Mamman var...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn