„Raunbesta manneskja sem ég hef kynnst“

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Angan af ilmreyr úr línskápum vekur upp sterkar minningar hjá mörgum rosknum Íslending. Þetta var lyktin af sængurfötunum í húsi afa og ömmu. Nú hefur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir vakið úr dvala eigin æskuminningar og fært í listilegan búning sögur sem hafa fylgt móðurætt hennar í þrjár kynslóðir. Ilmreyr er saga einstaklinga, kvenna og þjóðar. Undirtitill bókarinnar er móðurminning en stór hluti hennar fer í að rekja móðurætt þína í báðar áttir. Þar er að finna margt merkisfólk og atburði. Hvers vegna kaustu að taka langalangaömmur þínar og afa með? „Manneskjan er alltaf sjálfri sér lík,...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn