Vinnustofan er „besti staður í heimi“

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Við kíktum nýverið í heimsókn á vinnustofu listakonunnar Elínar Þ. Rafnsdóttur en hún gerði litríka verkið sem prýðir póstkortið að þessu sinni. Elín stundaði listnám frá árunum 1976 til 1986 en tók sér svo langt hlé frá listsköpun áður en hún fór aftur að sinna myndlistinni af fullum krafti fyrir sex árum síðan. Hún segir það góða tilfinningu, að vera farin að skapa list aftur og á það til að gleyma sér á vinnustofunni þegar hún gefur sköpunarkraftinum lausan tauminn. „Þá verð ég að stilla vekjaraklukku til að muna að hætta,“ segir Elín. Nafn: Elín...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn