Hugmyndir að fallegum pökkum
9. desember 2021
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Úr safni Birtíngs Einlitur pappír er afskaplega fínlegur og smart. Litla jólakúlan setur punktinn yfir i-ið.Þurrkuð haustlauf og fíngert band er tilvalið að nota á jólapakkana. Leðurólar og dúskar er fallegt að nota í pakkaskraut. Einstaklega falleg litasamsetning þar sem allt skrautið er í sama tóni og pappírinn í öðrum lit. Kassar eru líka tilvaldir undir jólagjafirnar og hver segir að allar gjafir þurfi að vera undir trénu. Alltaf fallegt að stinga lifandi greni undir böndin á pökkunum.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn